Silicon diskur 3 skiptur bleikur
2.600 kr
Silikon diskur með sogskál í bleikum lit.
Með áherslu á öryggi eru barnavörurnar frá JJDK úr 100% matvælahæfu sílikoni og eru með hagnýta hönnun sem er auðveld í notkun og auðveld í þrifum. Þær má þvo í örbylgjuofni, ofni, uppþvottavél og frysti. Vörurnar má nota við hitastig frá -40°C til 220°C.
Sogskálin á botni disksins festist vel við slétt yfirborð, kemur í veg fyrir að matur hellist niður og skálin velti. Hólfa skiptingin á disknum gerir þér kleift að hafa fjölbreytta fæðu í boði þar sem maturinn næst að vera aðskilin.
Stærð:
Diskur – 19,5 x 3,5 x 19,5 cm